/Vetraropnun

Vetraropnun

Frá og með 1. september til 1. mai verður kaffihúsið eingöngu opið fyrir hópa og á sérstökum tillidögum (sem verð auglýstir sérstaklega )

Kemur það til vegna þess, að Hendur í höfn er fjölskyldufyrirtæki þar sem allar veitingar eru lagaðar frá grunni úr besta fáanlega hráefni hverju sinni og er oft erfitt að samræma listsköpun samhliða matargerð og bakstri alla daga.

Því verður lögð áhersla á glernámskeið yfir vetrartímann ásamt því að taka á móti hópum í mat sem pantað hafa tímanlega. Er þá sami matseðill fyrir allan hópinn og sniðin að þörfum hvers hóps.

Vonum að viðskiptavinir taki þessum breytingum vel.
Með fyrirfram þökk
Dagný Magnúsdóttir

By |2017-01-16T14:55:32+00:00September 1st, 2016|