/Jólaseðill 2017

Jólaseðill 2017

Við elskum að setja kaffihúsið í jólabúning og skapa notalega jólastemningu á aðventunni.
Ætlum við að bjóða gestum okkar að njóta þess með okkur og bjóðum við upp á jólaseðil sem tekur gildi frá og með 21. nóvember.

Þar sem við leggjum okkur fram við að vinna í lausnum setjum við saman sérstakan jólaseðil fyrir hópa sem bóka hjá okkur.

Lengjum við því opnunartímann föstudaga og laugardag fram að jólum og geta gestir okkar droppað inn eða pantað fram til kl. 22.00 þau kvöld.
Enn gestir okkar eru að sjálfsögðu velkomnir að staldra lengur við.
Venjuleg opnun er aðra daga og þess utan tökum við á móti hópum.

Þar sem hefðir okkar eru misjafnar gerum við okkar besta til að uppfylla óskir flestra okkar viðskiptavina
og tökum við tillit til þeirra sem glíma við ofnæmi eða hafa ákveðin lífstíl.

Maturinn okkar er allur unnin af okkur frá grunni, hveitilaus, nema annað sé tekið fram.
Hægt er að skipta út brauðinu á smurbrauðinu okkar fyrir glutenfrítt sé þess óskað.

Jólaseðillinn

Hreindýraborgarinn
Heimabakaðbrauð, gráðostakrem, heimalagað rauðkál, brie,
graskers-döðlumauk, eplasalat, sætar franskar
3.890 kr.

Grænmetisborgarinn
Heimabakaðbrauð, salat, graskers-döðlumauk, heimalagað rauðkál
cashewkrem, kryddbakaðar rauðrófur, sætar franskar
3,290 kr

Smurbrauðsseðill

Kalkúnn
Ristað franskbrauð, appelsínu-mangósósa, kalkúnabringa, epli, 
rauðlaukssulta, svartar ólífur, radísu sango.
2,790 kr.

Langlúra
Heimabakað maltbrauð, langlúra, heimalagað remúlaði, rækjur, 
reyktur lax, sýrðar smágúrkur,  blaðlauksspírur
2,790 kr.

Lax
Franskbrauð,  hunangs-dillsósa, reyktur lax,
eggjahræra, sítróna, ferskt dill, kapers
2,790 kr.

Hamborgarhryggur
Ristað franskbrauð, appelsínu-sinnepssósa, döðlumauk,
pikklaðar gúrkur, sætkartöflumylsna
2,790 kr.

Blandaður jóladiskur
Jólasíld 2. teg.
karamelluseruðuð epli og rauðlaukur, rauðrófur
 karamelluseruðuð epli og perlulaukur, karrý og kókos
Heimabakað rúgbrauð

Gæsalifrakæfa
rifsberjasósa, rúgbrauð

Smurbrauð
að eigin vali

Hvítsúkkulaði grjónabúðingur
karamella, bakað hvítt súkkulaði

5,790 kr.

Fyrir börnin

Hreindýrabollur, kartöflur, sósa,  1.390 kr.
Grilluð samloka, skinka, ostur, 990 kr.
Barnaborgari 70 gr, gúrka, franskar, sósa 990 kr.
Hvítsúkkulaði-grjónabúðingur, karamella 990/690 kr.

By |2017-11-23T10:42:46+00:00November 11th, 2017|