/Jólaseðill 2016

Jólaseðill 2016

Jólaseðill á aðventu 2016

Jóladiskur
Tvíreykt hangikjöt
 rjómaostakrem, heimalagað rauðkál, laufabrauð
Grafin og reyktur sjóbirtingur
hunangs-dillsósa
Jólasíld 2. teg.

karamelluseruðum eplum, rauðlauk, rauðrófum
karamelluseruðum eplum,perlulauk, karrý og kókos

Heitreykt gæs
kampavíns-hindberjakrem
Heit villbráðarkæfa 

bökuð hráskinka

Hreindýralifrakæfa
stykkilsberjasulta

Hæeldað dádýr
Kartöflugratín, gulrótarkrem, sýrðar rauðrófur, villisveppasósa
Réttunum fylgir heimabakað rúg- og maltbrauð, þeytt smjör
Jóladesert

Hvítsúkkulaði grjónabúðingur með karamellu
Hveitilaus súkkulaðikaka með lakkrískremi

Verð 8,500 kr
.

Ath. Jólaseðilinn þarf að vera búið að panta þegar komið er.

By |2017-02-09T22:46:34+00:00desember 16th, 2016|