Loading...
Veitingarþjónusta2018-05-01T18:48:37+00:00

VEITINGARÞJÓNUSTA

Fyrirtæki og hópar

Ertu með fund eða mannfagnað og langar að bjóða upp á ljúffengar veitingar ?

Þá er lausnina að finna hjá okkur því við bjóðum upp á veitingar sem henta hverju tilefni fyrir sig.

Snittuveisla

Snitturnar okkar njóta vaxandi vinsælda enda úr heimabökuðu brauð með öllu því spennandi hráefni sem við höfum upp á að bjóða. Hver og ein snittuveisla er sniðin að þörfum hvers og eins viðskiptavinar.

Súpuveisla

Súpurnar okkar henta fyrir flest tilefni og eru ávallt unnar úr fersku hráefni að mestu beint frá býli og okkar nærumhverfi.
Við berum fram með þeim heimabökuð brauð sem við bökum úr íslensku mjöl, heimalagað pestó, hummus og þeytt smjör.

Hópar

Við leggjum áherslu á að vinna í lausnum því bjóðum við upp á vandaðar veitingar sniðnar að þörfum ykkar.

Njóttu á staðnum eða taku með

Kynntu þér málið nánar með símtali eða tölvupósti