Loading...
Veislan2018-05-01T18:46:31+00:00

VEISLAN

Smáréttirnir okkar eru skemmtilegir fyrir veisluna eða partýið þitt.
Við mælum með ca. 12 bitum á mann sem aðalrétt
Sem forréttur eða létt máltíð 6-8 bitum á mann

Partý veislan

 • Litlir hamborgarar, mangó-sinnepssósa, sultaður rauðlaukur, ostur, stökkt bacon
 • BBq grísaborgari, hunangs-sinnepssósa, tómatur, rauðlaukur
 • Stökkur kjúlli í sætu brauði, cipotlemaio, tómatur
 • Parmasnitta, geitaosta-kaffikrem, melóna, parmesan
 • Rúgbrauðssnitta, remulaði, langlúra, sýrðar gúrkur, rækja
 • Smáskonsa, hunangs-dillmaio, reyktur sjóbirtingur, eggjahræra
 • Saltfiskbollur, hvítlauksdipp
 • Djúpsteiktur mosarella, mangódipp
 • Djúpsteiktu brie, rifsberjasósa
 • Súkkulaðiskyrmús, berjakombo
 • Súkkulaðisæla, karamella, bakað hvítt súkkulaði

Verð á mann með fullri þjónustu 5.490 kr.
Út úr húsi 4.490 kr.

Mexíkóveislan

 • Djúpsteiktar kjúklingatortillur, ostur, salsa, grænmeti
 • Quesadillas, ostur, basilsalsa, nautahakk, sítrónugljái
 • Rækjusalsa, avocado, mango, paprika, spínat, lime, koriander
 • Djúpsteikt smælki, bacon, ostur, vorlaukur
 • Krydd hrísgrjón
 • Ferskt salat, nachos
 • Salsasósa, quacamole, limesýrður, ostasósa
 • Hvítsúkkulaði creme brulee
 • churros, karamella, súkkulaðisósa

Verð á mann 5.490 kr

Steikarveislan

 • Humarsúpa, chilirjómaostur, ferskur aspas,
 • Hægeldað lambafille, fontant kartöfla, kryddbaka rótargrænmeti,
  rjómalöguð koníaksbætt sveppasósa
  eða
  Hægelduð nautalund, fontant kartöfla, kryddbaka rótargrænmeti,
  rjómalöguð koníaksbætt sveppasósa
 • Djúpsteiktur ís, hveitilaus súkkulaðikaka, karamella, bakað hvítt súkkulaði

Verð á mann 7.990 kr.

Vinsamlegast látið okkur vita sé um ofnæmi eða ákveðin lífstíl að ræða

Kynntu þér málið nánar með símtali eða tölvupósti