Loading...
Matseðill2018-05-01T19:02:49+00:00

MATSEÐILL

Hamingjusamar hitaeiningar

Þar sem okkur finnst lífið of stutt fyrir vondar hitaeiningar lögum við allar okkar veitingar frá grunni, úr besta fáanlega hráefni sem völ er á, að miklu leyti beint frá býli og okkar nærumhverfi. Ást og umhyggja er höfð að leiðarljósi í okkar matargerð og því gerum við okkar besta til að þjónusta alla okkar viðskiptavini óháð lífsstíl eða ofnæmi af einhverju tagi. Brauðin okkar bökum við úr íslensku mjöli frá Ískorni.

Glútenfrítt brauð fyrir þá sem þess óska.
Við notumst ekki við hveiti í okkar matargerð nema það sé sérstaklega tekið fram

Súpa dagsins

Heimabakað brauð, pestó, hummus, þeytt smjör
2.490 kr.

Hamingja hafsins

Fiskur – sá ferskasti hverju sinni
3.290 kr. – 4.290 kr.

Humarsúpusæla

Pestórjómaostur, hörpudiskur, heimabakað brauð og meðlæti
2.390 kr. – 3.690 kr.

Hamingjusalat

Það ferskasta úr eldhúsinu hverju sinni
3.190 kr.
Bættu við humri, kókoskjúklingi eða grænmetisbollum  fyrir 990 kr.

Hamingjuborgari

120 gr. holdanaut frá Koti
Þú velur meðlætið en við mælum með:
Mangó-sinnepssósa, tómatur, sultaður rauðlaukur, djúpsteikt brie, sulta
venjulegar eða sætar franskar
3.290 kr

Veganhamingjan

Grænmetisborgari (gluten- baunafrír)

Sætkartöflu-döðlumauk, salat, tómatur, paprika, kryddbakaðar rauðrófur, spírur
sætar eða venjulegar franskar
3.290 kr

Brauðbakki, pestó, hummus og þeytt smjör

Tilvalið fyrir tvo að deila.
2.390 kr

Hamingjuloka hráskinka

Hunangssinnepssósa, salat, hráskinka, melóna, parmesan, sitrónugljái
2.390 kr.

Hamingjuloka lax

Appelsínu-mangósósa, salat, eggjahræra, reyktur lax
2.390 kr.

Hamingjuloka tómat –mosarella

Tómatpestó, salat, tómatur, ferskur mosarella,
basil dressing, sítrónugljái.
2.390 kr

Hamingjuloka vegan

Tómatpestó, salat, vegan ostur, paprika, tómatur, spírur.
2.390 kr

Grilluð aðalbláberja- ostasæla

Rjómaostur, brie, feta, ferskur  mosarella, aðalbláber
Borin fram með salati, grískum feta og hunangi.
2.590 kr

Grilluð samlokusæla

Heimabakað brauð, skinka, ostur.
Borin fram með hunangs-sinnepssósu.
1.790 kr

Með salati:  2,390 kr

Grilluð veganlokusæla

Basilpestó, tvenns konar veganostur, paprika, tómatur
Borin fram með appelsínuhummus.
2.390 kr

Barna hamingjan

Börnin eru okkur hugleikin því berum við matinn þeirra  fram á einfaldan hátt og í minni skömmtum. Gott væri að vita um óskir þeirra svo maturinn sé settur fram eins og þau óska.
Ef um ofnæmi  eða ákveðinn lífsstíl hjá þeim er að  ræða væri gott að láta okkur vita.

Smurt brauð til barna er endurgjaldslaust

Grilluð samloka

Skinka, ostur
Borin fram með hungangs-sinnepssósu
990 kr.

Hamingjuborgari

70 gr. borgari, þú velur meðlætið
Franskar, hunangs-sinnepssósa
1.190 kr.

Hamingja hafsins

Spurðu yndislega starfsfólkið okkar

1.190 kr.

Franskar

Franskar
Sætar eða venjulegar, sósa að þínum óskum
350 kr.

Access Token not set. You can generate Access Tokens for your Page or Profile on fb.srizon.com. After generating the access token, insert it on the backend