Loading...
Aðventuseðill2018-12-03T21:17:26+00:00

AÐVENTUSEÐILL

Hamingjusamar hitaeiningar

Þar sem hefðir okkar eru misjafnar gerum við okkar besta til að uppfylla óskir allra okkar viðskiptavina og tökum við tillit til þeirra sem glíma við ofnæmi eða eru með ákveðinn lífstíl.

Við vinnum allar okkar veitingar frá grunni og er maturinn okkar án hveitis nema annað sé tekið fram.
Glútenfrítt brauð í boði fyrir þá sem þess óska.

Smáréttir

Grenireykt bleikja á blini
Heitreykt gæs hindberjavinagrette Rauðrófusíld, karmelluseruð epli, rauðlaukur, rúgbrauð Karrý-kókossíld, karmelluseruð epli, perlulaukur, rúgbrauð humarsúpa, hvítsúkkulaðirjómi
4.200.-

Aðalréttir

Andabringa

Mandarínugljái, kartöflukaka, epla-rauðkál, strengjabaunir
4.900 kr.

Hamingja hafsins

Fiskur – sá ferskasti hverju sinni
3.290 kr. – 4.290 kr.

Hamingja hafsins

Ferskasti fiskurinn hverju sinni ásamt spennandi meðlæti
3.500 kr.

Hreindýraborgari 150 gr.

Brauð, epla-rauðkál, ísbúi, týtuberjakrem, sætar franskar
3.800 kr.

Bættu við humri, kókoskjúklingi eða grænmetisbollum  fyrir 990 kr.

Hnetudraumur

Epla-rauðkál, sætkartöflu-döðlumauk, smælki, strengjabaunir, sveppasósa
3.800 kr

Sætri draumar

Hvítsúkkulaði-hrísgrjónadraumur, hindberjasorbet
1.700 kr.

Karmellusúkkulaði SKÚBB ís, 2 kúlur, kexþynna, karmella
1.300 kr.

Glutenfrír vegan súkkulaðidraumur hindberja sorbet karamella hnetukur
1.500 kr.

7 Rétta seðill

Allir smáréttirnir, val um aðalrétt og eftirrétt
8.900 kr.

Smurbrauðsdásemdir

Kalkúnn

Ristað brauð, appelsínu-mangómaio, kalkúnabringa, epli, sultaður rauðlaukur, svartar ólífur, radísu sango
2.800 kr.

Langlúra

Maltbrauð, langlúra, remúlaði, rækjur, reyktur lax, sýrðar smágúrkur, blaðlauksspírur.
2.800 kr.

Lax

Brauð, hunangs-dillsósa, reyktur lax, eggjahræra, sítróna, ferskt dill, pikkluð sinnepsfræ.
2.800 kr.

Hamborgarhryggur

Ristað brauð, appelsínu-sinnepsmaio, döðlumauk, pikklaðar gúrkur, sætkartöflumylsna.

2.800 kr.

Vegan

Brauð, hnetusteik, spicy maio, sveppir, sætkartöflu döðlumauk, pikkluð sinnepsfræ.
2.800 kr.

Uppáhaldsfólkið okkar, börnin

Börnin kjósa einfaldleikann og því bjóðum við þeim upp á valda rétti sniðna að þeirra þörfum.

Hamingja hafsins

1.500 kr.

Smurbrauð að eigin vali

1.500 kr.

Grilluð samloka

1.000 kr.

Franskar kartöflur

500 kr.

Hvítsúkkulaði-hrísgrjónadraumur, karmella

800 kr.

Karmellusúkkulaði SKÚBB ís, 1 kúla, karamella

800 kr.