Handavinnukaffi

/Handavinnukaffi

Handavinnukaffi

Síðasta handavinnukaffi vetrarins verður miðvikudaginn 25.mai kl. 20.00
Vegna fjölda áskorana höfum við ákveðið að hafa sumarpakka leik með sama sniði og jólapakka leikinn sem heldur betur hefur slegið í gegn.

Þá mæta allir með lítinn sumarpakka og framhaldið verður kynnt frekar þetta kvöld.

Allir eru hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Eigum notalega stund saman með eða án handavinnu

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest

By | 2017-01-26T11:58:21+00:00 May 25th, 2016|