/Jólakvöld 1.desember

Jólakvöld 1.desember

Þar sem við erum komin í jólabúninginn ætlum við að gera okkur glaðan dag í tilefni af jólakvöldi okkar bæjarbúa föstudaginn 1. des. Opið verður til kl. 22.00
Jólamatseðill ásamt spennandi jóladrykkjum.
Ásta Grímsdóttir les upp sögur úr bókinni sinni “Nú erum við í ljótum málum. Sögur af Týra og Bimbó,.” kl. 19.30 og verður bókin til sölu og árituð á staðnum.
Mætum sem flest með börn, barnabörn og langömmu/afabörn.
Hlökkum til að sjá ykkur í jólaskapi

By |2017-11-11T15:19:31+00:00November 11th, 2017|