/Handavinnukaffi

Handavinnukaffi

Næsta handavinnukaffi verður miðvikudaginn 30. mars kl. 20.00

Það er ávallt mikið líf og fjör á handavinnukaffinu hjá okkur og eru allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Tilgangurinn er að eiga góða stund saman hvort sem er með eða án handavinnu.
Hjálpa hvort öðru og deila reynslu og þekkingu.
Svo spillir nú ekki fyrir að fá sér gott með kaffinu

Hlakka til að sjá ykkur

By | 2017-01-26T11:57:58+00:00 March 30th, 2016|