/HendurIHofn

About HendurIHofn

This author has not yet filled in any details.
So far HendurIHofn has created 20 blog entries.

10 rétta jólaseðill

By | 2017-12-09T12:56:01+00:00 November 22nd, 2017|

10 rétta jólaseðill
föstudags- og laugardagskvöld 24. nóv.- 16. des
Þess utan fyrir hópa

Mælum með því að bóka tímanlega þar sem staðurinn tekur einungis 30 manns í sæti.

Allir réttirnir eru unnir frá grunni af okkur og eru hveitilausir.

Jólasíld 2. teg.
karamelluseruðuð epli og rauðlaukur, rauðrófur
 karamelluseruðuð epli og perlulaukur, karrý og kókos
heimabakað rúgbrauð

Hreppalax
Reyktur, appelsínu-mangómaio
Grafinn, hunangs-dillmaio
blinis

Gæsaþrenna
gæsalifrakæfa, rifsberjasósa, rúgbrauð
heitreykt gæs, kampavíns hindberjavinagretti
grafin gæs, bláberja-sesamdressing

Andatvenna
Hægelduð andabringa, confit leggur
vaffla, sætkartöflumús, döðulumauk, karamelluseraðar perur, appelsínugljái

Kalkúnn
Hunangsgljáð kalkúnabringa, fylling
sæt kartöflumús, eplasalat, sultaður rauðlaukur, rjómalöguð salvíusósa

Draumur aðventunnar
Hvítsúkkulaði grjónabúðingur,  skúbb kirsuberjasorbe,karamella,
bakað hvítt súkkulaði, karamelluseraðar pekanhnetur, berjacombo

Verð 8.900 kr.


föstudagur 8.desember. Laust
laugardagur 9. desember. Nokkur sæti laus
föstudagur 15. desember. Nokkur sæti laus
laugardagur 16. desember. Laust
föstudagur 22. desember. Jólaseðill
laugardagur 23. desember. Jólaseðill


Jólahandavinnukaffi

By | 2017-11-11T15:39:02+00:00 November 11th, 2017|

Jólahandavinnukaffið verður að þessu sinni miðvikudaginn 6. des. frá kl. 19.00

Einstaklega skemmtileg kvöldstund á aðventunni sem margir bíða eftir.

Njótum okkar í mat og drykk. Förum í skemmtilegan stelu-pakkaleik sem felst í því að allir sem mæta koma með lítinn jólapakka.

Njótum aðventunnar saman með eða án handavinnu.

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Jólaseðill 2017

By | 2017-11-23T10:42:46+00:00 November 11th, 2017|

Við elskum að setja kaffihúsið í jólabúning og skapa notalega jólastemningu á aðventunni.
Ætlum við að bjóða gestum okkar að njóta þess með okkur og bjóðum við upp á jólaseðil sem tekur gildi frá og með 21. nóvember.

Þar sem við leggjum okkur fram við að vinna í lausnum setjum við saman sérstakan jólaseðil fyrir hópa sem bóka hjá okkur.

Lengjum við því opnunartímann föstudaga og laugardag fram að jólum og geta gestir okkar droppað inn eða pantað fram til kl. 22.00 þau kvöld.
Enn gestir okkar eru að sjálfsögðu velkomnir að staldra lengur við.
Venjuleg opnun er aðra daga og þess utan tökum við á móti hópum.

Þar sem hefðir okkar eru misjafnar gerum við okkar besta til að uppfylla óskir flestra okkar viðskiptavina
og tökum við tillit til þeirra sem glíma við ofnæmi eða hafa ákveðin lífstíl.

Maturinn okkar er allur unnin af okkur frá grunni, hveitilaus, nema annað sé tekið fram.
Hægt er að skipta út brauðinu á smurbrauðinu okkar fyrir glutenfrítt sé þess óskað.

Jólaseðillinn

Hreindýraborgarinn
Heimabakaðbrauð, gráðostakrem, heimalagað rauðkál, brie,
graskers-döðlumauk, eplasalat, sætar franskar
3.890 kr.

Grænmetisborgarinn
Heimabakaðbrauð, salat, graskers-döðlumauk, heimalagað rauðkál
cashewkrem, kryddbakaðar rauðrófur, sætar franskar
3,290 kr

Smurbrauðsseðill

Kalkúnn
Ristað franskbrauð, appelsínu-mangósósa, kalkúnabringa, epli, 
rauðlaukssulta, svartar ólífur, radísu sango.
2,790 kr.

Langlúra
Heimabakað maltbrauð, langlúra, heimalagað remúlaði, rækjur, 
reyktur lax, sýrðar smágúrkur,  blaðlauksspírur
2,790 kr.

Lax
Franskbrauð,  hunangs-dillsósa, reyktur lax,
eggjahræra, sítróna, ferskt dill, kapers
2,790 kr.

Hamborgarhryggur
Ristað franskbrauð, appelsínu-sinnepssósa, döðlumauk,
pikklaðar gúrkur, sætkartöflumylsna
2,790 kr.

Blandaður jóladiskur
Jólasíld 2. teg.
karamelluseruðuð epli og rauðlaukur, rauðrófur
 karamelluseruðuð epli og perlulaukur, karrý og kókos
Heimabakað rúgbrauð

Gæsalifrakæfa
rifsberjasósa, rúgbrauð

Smurbrauð
að eigin vali

Hvítsúkkulaði grjónabúðingur
karamella, bakað hvítt súkkulaði

5,790 kr.

Fyrir börnin

Hreindýrabollur, kartöflur, sósa,  1.390 kr.
Grilluð samloka, skinka, ostur, 990 kr.
Barnaborgari 70 gr, gúrka, franskar, sósa 990 kr.
Hvítsúkkulaði-grjónabúðingur, karamella 990/690 kr.

Jólakvöld 1.desember

By | 2017-11-11T15:19:31+00:00 November 11th, 2017|

Þar sem við erum komin í jólabúninginn ætlum við að gera okkur glaðan dag í tilefni af jólakvöldi okkar bæjarbúa föstudaginn 1. des. Opið verður til kl. 22.00
Jólamatseðill ásamt spennandi jóladrykkjum.
Ásta Grímsdóttir les upp sögur úr bókinni sinni “Nú erum við í ljótum málum. Sögur af Týra og Bimbó,.” kl. 19.30 og verður bókin til sölu og árituð á staðnum.
Mætum sem flest með börn, barnabörn og langömmu/afabörn.
Hlökkum til að sjá ykkur í jólaskapi

Hafnadagar

By | 2017-08-09T19:08:11+00:00 August 9th, 2017|

Hafnardagar verða haldnir hátíðlegir dagana 9.-13. ágúst 🙂
Við ætlum af því tilefni að sníða matseðilinn okkar með konfekti hafsins.
Opið verður föstud. – sunnud. frá kl. 10.00- 18.00
Hlökkum til að sjá ykkur <3

Sumardagurinn fyrsti

By | 2017-09-06T17:13:47+00:00 April 18th, 2017|

Hendur í höfn, kaffihús fagnar á Sumardaginn fyrsta eða þann 20. apríl, 4 ára afmæli og verður því opið þann dag frá kl. 11.00-18.00 https://www.facebook.com/images/emoji.php/v8/ff3/1.5/16/2764.png

Án ykkar og alls þess dásamlega starfsfólks sem þar vinnur saman væri þetta ekki hægt. Framundan eru spennandi tímar https://www.facebook.com/images/emoji.php/v8/fa5/1.5/16/1f642.png

Opnum svo alla daga vikunnar 1. mai og verður opið virka daga í sumar frá kl. 10.00-19.00 og um helgar frá kl. 10-17.00
Hlökkum til að taka á móti ykkur í sumar https://www.facebook.com/images/emoji.php/v8/fa5/1.5/16/1f642.png

Easter Opening

By | 2017-08-10T18:40:13+00:00 April 13th, 2017|

We warmly welcome you to Hendur í Höfn for Easter. The café will be open from 11am to 6pm thursday to saturday. Everyone should be able to find something tasty from the vide variety of refreshments made from scratch with only the best available ingredients at the time.
Looking forward to seeing you.
Enjoy your holiday

Bóndadagsmatseðill frá kl 18.00 20. janúar

By | 2017-01-26T12:01:03+00:00 January 17th, 2017|

Bóndadagsmatseðill frá kl 18.00

Humarsúpa (glutenfrí)
Lúxus Ramma humar-chili rjómaostur
Heimabökuð brauð og meðlæti
3.490 kr.
sem smáréttur 1,990 kr

Bóndadagssalat  dömunnar
ferskt salat- rauðrófur-sætarkartöflur-perur
grískur feta-karamelluseraðar pekanhnetur-basil olía
2,990 kr
Bættu við kjöti, humar eða grænmetisbuffi (bauna-og glutenfrítt)
3,590 kr

Bóndadagsborgari
150 gr. Galloway holdanaut frá Langholtskoti
Við mælum með:
Heimabakað brauð, estragon maio, smjörsteiktir sveppir,
sultaður rauðlaukur, hráskinka,brie,
djúpsteiktir laukhringir, franskar 2.teg.
3.,290 kr

Hægeldað dádýr
parmesan kartöflustappa, léttsteikt grænmeti, flamberaðir sveppir
súkkulaði-villisósa
5,590 kr

Eftirréttur (glutenfríir)
Djúpsteiktur ís og epli með karamellu, stökkt pistasíukex

1,990 kr.
Djúpsteiktur ís og súkkulaðikaka með karamellu,  bakað hvítt súkkulaði

1,990 kr.
Aðalbláberja hrákaka
1,590 kr.

Vinsamlegast látið þjónin vita ef um einhverskonar ofnæmi er að ræða
Brauðin okkar eru líka borin fram glutenfrí fyrir þá sem þess óska

Opið frá kl. 18.00
Borðapantanir æskilegar

Jólaseðill 2016

By | 2017-02-09T22:46:34+00:00 December 16th, 2016|

Jólaseðill á aðventu 2016

Jóladiskur
Tvíreykt hangikjöt
 rjómaostakrem, heimalagað rauðkál, laufabrauð
Grafin og reyktur sjóbirtingur
hunangs-dillsósa
Jólasíld 2. teg.

karamelluseruðum eplum, rauðlauk, rauðrófum
karamelluseruðum eplum,perlulauk, karrý og kókos

Heitreykt gæs
kampavíns-hindberjakrem
Heit villbráðarkæfa 

bökuð hráskinka

Hreindýralifrakæfa
stykkilsberjasulta

Hæeldað dádýr
Kartöflugratín, gulrótarkrem, sýrðar rauðrófur, villisveppasósa
Réttunum fylgir heimabakað rúg- og maltbrauð, þeytt smjör
Jóladesert

Hvítsúkkulaði grjónabúðingur með karamellu
Hveitilaus súkkulaðikaka með lakkrískremi

Verð 8,500 kr
.

Ath. Jólaseðilinn þarf að vera búið að panta þegar komið er.

Load More Posts