/Matur og menning

Matur og menning

Stutt glerbræðslunámskeið með veitingum.
Tilvalið fyrir hópa s.s saumaklúbba, fjölskyldur, gæsa- og steggjahópa, vina- og vinnustaðahópa.

Námskeiðin eru ca. 4 klst. og eru hvort sem um ræðir kvöld á virkum degi, um miðjan dag eða helgarnámskeið.
Skemmtileg samverustund sem skilur eitthvað áþreyfanlegt eftir sig.
By |2017-09-06T21:43:19+00:00september 6th, 2017|